Opið hús 3. desember 2016.

On nóvember 28, 2016, in Uncategorized, by thingborg
0

Laugardaginn 3. desember verður opið hús í Ullarvinnslunni og Gallery Flóa frá kl. 10.00-16.00. Í Ullarvinnslunni verður kynning á Bara-stuðningspúðum frá kl. 13.00-15.00, auk þess sem litun og önnur vinna verður í gangi. Í Gallery Flóa verður perlugerð og fleira skemmtilegt. Jólaglögg, smákökur og ljúf stemning í húsinu allan daginn. Fullt hús af fallegu og vönduðu handverki sem er tilvalið til jólagjafa.  Verið velkomin.

Wool product

Jólasveinarnir eru komnir.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Skemmtilegar bækur.

Lopapeysa

Úrval af peysum

Lpapeysa

Myndskreyttar og fóðraðar húfur.

Lopapeysa

Hettutreflar.

 

 

Lopapeysa

Barnapeysur.

 

 

Nýir rokkar.

On nóvember 28, 2016, in Uncategorized, by thingborg
0

Nú hefur Ullarvinnslan fengið umboð fyrir vörur frá Schacht, en það er Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum tengdu handverki. Sjá www.schachtspindle.com. Nú eru fyrstu rokkarnir komnir til okkar og þessi verður til sýnis frá og með 1. desember og fram að jólum, en þá fer hann til nýs eiganda.

Wool product

Rokkur frá Schacht.