Skemmtilegt í Þingborg. Thingborg Wool shop is the place…

Ullarverslunin í Þingborg er ein sú fallegasta af þessu tagi á landinu. Við höfum endurnýjar innréttingar undanfarið og verslunin er full af fallegum ullarvörum. Sérstaða okkar er lopinn sem er sérunninn fyrir okkur hjá Ístex. Litaða bandið okkar er til í mjög fjölbreyttu úrvali, en það eru þrjár konur í hópnum sem keppast við að lita, þær Arnþrúður Sæmundsdóttir, Halldóra Óskarsdóttir og Katrín Andrésdóttir. Katrín er einnig að lita Þingborgarlopann og það er mjög skemmtileg viðbót í flóruna. Sjón er sögu ríkari og það er gaman að sjá alla litaflóruna sem teygir sig eftir veggnum.

Icelandic wool
Anna Dóra með fallegt sjal frá Arnþrúði Sæm. Anna Dóra with a beautiful shawl.
DSC02056
Dóra að vinna í endurnýjum merkinga á bandinu sínu. Dóra working in the shop

The Wool shop in Thingborg is one of the most beautiful shops of this kind in Iceland. We specialize in natural colors and we have a great selection of hand dyed yarn, both dyed in natural way and by acid-colors.

Icelandic sweater.
Dóra og Anna Dóra með falleg sjöl úr Þingborgarbandi.
New shawls in the shop.

 

Nýtt útlit verslunar/ New look on the shop

Verslunin hefur fengið andlitslyftingu síðustu vikur. Nú er allt okkar band komið upp á vegg í stað þess að liggja í hillum. Nú er það mun sýnilegra og aðgengilegra.

Our shop has gone through renovation the last weeks and now the yarn is more accessible and is very beautiful on the walls. All our coloured yarn is hand dyed, most of it is naturally dyed, but we also have decorative yarn dyed with acid colours.

Icelandic wool
Litað Þingborgarband
Hand dyed yarn in shop