Verslunarmannahelgin 2019 / Commerce day 2019

Ullarverslunin Þingborg er opin föstudaginn 2.ágúst og laugardaginn 3.ágúst eins og venjulega, lokað sunnudag. Við höldum í heiðri frídag verslunarmanna og höfum lokað mánudaginn 5. ágúst. Við opnum svo kl. 9.00 þriðjudaginn 6. ágúst.
Þingborg Wool shop will be open on Friday the 2nd of August and Saturday the 3rd of August, Sunday closed as usual. Monday the 5th is commerce day and the shop will be closed. We will open again on Tuesday the 6th of August.

Sumar í Þingborg

Eftir rúman mánuð fer hópur frá Gömlu Þingborg á Pakhusstrik í Kaupmannahöfn og verður þar með fyrirlestur um Þingborg og kynningu á þeim vörum sem þar fást og starfseminni í húsinu.
Í sumar hafa svo bæst við margar prjónakonur í hópinn og eru peysurnar frá þeim strax farnar að seljast. Nú er búið að lita fullt af Lárubandi en það er frekar gróft íslenskt ullarband sem keypt var af Ullarvinnslu frú Láru á Seyðisfirði. Katrín Andrésdóttir litaði bandið svona skemmtilega. Það koma inn nýjar vörur og fallegar peysur í hverri viku.