Fjör í Flóa. Spunadagar.

Á Fjöri í Flóa verða opnir spunadagar í Ullarvinnslunni. Laugardaginn 27. maí og sunnudaginn 28. maí verður opið frá kl. 10.00-16.00. Allir velkomnir til okkar að spinna, jafnt byrjendur sem lengra komnir. Full búð af fallegum ullarvörum, úrvalið hefur aldrei verið meira, lítið við á leiðinni um Flóann um helgina.