Á Jónsmessudag þann 24. júní var haldinn Handverksdagur gamalla hefða við Gömlu Þingborg. Viðburðurinn tókst afar vel og ekki spillti gott veður fyrir upplifuninni. Þessi dagur hefur fest sig í sessi og er alltaf jafn skemmtilegur.

 

 

Icelandic sweaters

Veðrið lék við þátttakendur og gesti.

Icelandic sweaters

Margrét og Fanndís.

Icelandic sweaters

Guðný og Halldóra bökuðu brauð yfir eldi og Halldóra litaði band á hlóðum.