Fjör á fimmtudögum / Happy Thursdays in Thingborg

Á hverjum fimmtudegi hittumst við Þingborgarkonur, þannig hefur þetta verið frá upphafi. Við berum saman bækur okkar, sýnum hver annari hvað við erum að gera, fáum stuðning og hvetjum hver aðra og hrósum þegar það á við og rýnum til gagns.  Þessi frábæri hópur hefur sýnt það og sannað úr hverju hann er gerður, dásamlegar konur sem staðið hafa að þessu ævintýri sem hófst haustið 1990 með fyrsta ullarnámskeiðinu í Þingborg. Nú rekum við handverkshús í fremstu röð og úrvalið hefur aldrei verið meira af fallegum ullarvörum.

Each Thursday the Thingborg ladies gather together to support each other and simply to have fun. Being a part of such a great group of women and meeting them every week is invigorating and a vital part of life. We have been running the Wool shop since 1991 and the selection of sweaters and other knitted goods, yarn and many other beautiful things has never been better. Opening hours on the page to the right.

Icelandic sweater
Þórey í gæðanefnd að störfum.
Quality is the focus point in Thingborg.
Wool shop
Fimmtudagur í Þingborg.
Thursday in Thingborg.
Wool shop
Konur á fimmtudegi í Þingborg.
Thursday in Thingborg.
Wool shop
Dóruband teygir sig eftir veggnum í Þingborg.
Thingborgyarn, hand dyed by dóra Óskars.
Wool shop
Þingborgarband litað af Katrínu Andrésd.
Thingborgyarn colour dyed by Katrín.
Icelandic sweater
Fallega búðin okkar í Þingborg.
The beautiful Wool shop in Thingborg.