Rokkar og fylgihlutir

Rokkar og ýmis tæki til vefnaðar

Þingborg hefur umboð fyrir vörur frá hollenska fyrirtækinu Louet. Einnig eru fáanlegar vörur frá bandaríska fyrirtækinu Schacht. Pantað er tvisvar á ári frá Schacht, í mars og september. Pantanir þurfa að koma fyrir miðja þessa mánuði.  

Frá Louet kemur megnið af þeim vörum sem þarf til kembingar og spuna, eins er hægt að panta hvað sem er frá þeim, m.a. allt til vefnaðar. Ávallt eru þessar vörur til á lager.  Frá Schacht er eins hægt að panta hvað sem er. Við bendum á heimasíður þessara fyrirtækja, www.louet.com og www.schachtspindle.com. 

Verðskrá:

Rokkur S 95 Victoria eik – 85.000- kr

Rokkur S 95 Victoria beyki – 81.000- kr

Rokkur S 80 Olivia – 78.000- kr

Rokkur S 10 dt Irt  – 78.000-kr

Rokkur S 10 dt Sct – 84.000- kr

Rokkur S 17 ólakkaður – 49.000 kr.

Kembivél  19 sm breið- 66000 kr.

Kembivél Junior 10 sm breið – 49.000 kr. 

Kembivél með mótor 19 sm breið- 210.000- kr

Handkambar – 10.300- kr

Hesputré á borð – 20.000 kr.

Niddy Noddy – 4.600-

Hnokkatré Sct hispe slide – 10.500- kr

Hnokkatré Irt hispe slide – 10.500- kr

Hnokkatré (Art yarn kit)  – 21.000- kr.

High speed set (Hnokkatré + 3 snældur) 28.000- kr

Hraðspunasnældur –  3.300- kr

Snældur regular – 3.400- kr

Snældur litlar  – 2.950- kr

Snældur stórar  (bulky) – 4.800- kr 

Taska fyrir Victoria-rokk – 12.000- kr

Taksa fyrir aðra rokka – 15.100- kr

High speed snældur 3.300-

Til eru allflestir varahlutir í rokka, reimar, tappar í snældur í tveimur stærðum og fl. Til er nokkuð af vefnaðarvörum frá Louet.