Ferðir

Kaupmannahöfn mars 2013

Þingborgarkonur hafa farið í þó nokkur ferðalög til útlanda.

Í mars 2013 var okkur boðið að kynna íslensku ullina og okkar vinnslu í Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn. Margrét Jóns og Dóra Óskars fóru fyrir hönd Þingborgar. Vakti varan okkar mikla athygli. Margrét hélt lítið erindi til kynningar og sýndum við þverskurð af því sem Þingborgarkonur eru að gera.

Icelandic wool
Margrét og Dóra á götu í Kaupmannahöfn
Icelandic wool
Margrét flytur erindi um starfið í Þingborg í Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn.
Icelandic wool
Það fylltist allt um leið og opnað var.
Icelandic wool
Margrét og Dóra í bás Þingborgar í sendiráðinu.