Litað band

Eingirni, tvíband og stundum lopi er gjarnan litaður annað hvort með jurtum eða kemiskum litum og seldur í litlum dokkum eða hespum til sérnota. Margar íslenskar jurtir gefa lit eins og birkilauf, birkibörkur, litunarmosi, mjaðjurt, laukur, víðibörk og gulmuru.

Jurtalitað band frá ArnþrúðiJurtalitað band frá DóruJurtalitað band.Skrautband frá Dóru