Ullarvinnsla og verslun með Íslenskt handverk – Woolshop with local handcraft
Verslunin
Í búðinni fæst ull á ýmsum framleiðslustigum; Þingborgarlopinn, lyppur og kembur, handspunnið band og litað band. Þar er einnig fjölbreytt úrval af fullunnum hlutum úr þessu hráefni sem og annað gæða handverk.