Um okkur

Þingborgarhópurinn er lifandi samfélag einstaklinga sem vilja vinna að því að ná sem mestu úr íslensku ullinni.

Hópurinn hefur frá byrjun staðið fyrir margvíslegum misformlegum viðburðum og er hér sagt frá nokkrum þeirra.