Alda

Alda Sigurðardóttir
Selfossi
sjá nánar http://www.alvara.is

Hvenær byrjaðir þú í Þingborg / handverki?
Handverk frá fæðingu og Þingborg frá 1998.

Hvað vörur selur þú í Þingborg?
Ég hanna pakka með útsaumi sem byggja á ýmsum gömlum aðferðum og munstrum. Stundum geri ég prjónauppskriftir og happapeysan í Þingborg er ein af þeim.

Annað?
Alltaf jafngaman að spinna og skálda eitthvað nýtt og vonandi á ég eftir að gera meira af handavinnunni, það er skemmtilegt.