Harpa

Harpa Ólafsdóttir
Engjavegur 67, SelfossiThingborg
482-3777 og 861-1901
taglasel@gmail.com

Hvenær byrjaðir þú í Þingborg / handverki?
Ég hef verið í Þingborgarhópnum frá stofnun hans 1991

Hvað framleiðir þú helst / hvað er vinsælast?
Ég bæði spinn band og prjóna. Vinsælast er smalahúfur úr handspunnu bandi og vestfirskir vettlingar úr þingborgarbandi. Prjóna líka lopapeysur og lopavettlinga.

Tekur þú að þér að gera eftir pöntun og þá hvað helst?
Ég hef tekið að mér að framleiða eftir pöntunum. T.d. Handspunnið band, peysur og prjónaðar smávörur.

Hér eru myndir af hluta þess handverks sem Harpa töfrar fram.

Icelandic wool

Handspunnið band

Icelandic wool

Vettlingar með vestfirsku mynstri, úr Þingborgarbandi.

Icelandic wool

Húfur úr handspunnu bandi

Comments are closed.