Ullarverslunin Þingborg er opin föstudaginn 2.ágúst og laugardaginn 3.ágúst eins og venjulega, lokað sunnudag. Við höldum í heiðri frídag verslunarmanna og höfum lokað mánudaginn 5. ágúst. Við opnum svo kl. 9.00 þriðjudaginn 6. ágúst.
Þingborg Wool shop will be open on Friday the 2nd of August and Saturday the 3rd of August, Sunday closed as usual. Monday the 5th is commerce day and the shop will be closed. We will open again on Tuesday the 6th of August.
Sumar í Þingborg
Eftir rúman mánuð fer hópur frá Gömlu Þingborg á Pakhusstrik í Kaupmannahöfn og verður þar með fyrirlestur um Þingborg og kynningu á þeim vörum sem þar fást og starfseminni í húsinu.
Í sumar hafa svo bæst við margar prjónakonur í hópinn og eru peysurnar frá þeim strax farnar að seljast. Nú er búið að lita fullt af Lárubandi en það er frekar gróft íslenskt ullarband sem keypt var af Ullarvinnslu frú Láru á Seyðisfirði. Katrín Andrésdóttir litaði bandið svona skemmtilega. Það koma inn nýjar vörur og fallegar peysur í hverri viku.





Páska opnun / Easter opening
Litagleði einkennir þessar myndir og minnir okkur á að vorið er að koma.
Opnunartími um páskana verður sem hér segir:
Skírdagur: kl. 10.00-16.00
Föstudagurinn langi: lokað
Laugardagur: kl. 10.00-16.00
Páskadagur: lokað
Annar páskadagur: kl. 10.00-16.00
These photos reminds us of the beautiful colours of spring.
Easter opening in Thingborg Wool shop is as follows:
Thursday: 10.00-16.00
Friday: Closed
Saturday: 10.00-16.00
Sunday: Closed
Monday: 10.00-16.00


Netverslun Þingborgar
Nú er orðið hægt að greiða með kortum í netversluninni. Á næstunni munum við bæta við fleiri vörum og bjóða upp á heimsendingar. Hægt verður að velja um að senda bæði innanlands og erlendis.
Fylgist með.
We have just added the option to pay via creditcard in our webstore. For now we only have patterns which will be sent through email once paid for. In the next weeks we will add more products and add the option to deliver internationally.
Stay tuned.

Netverslun Ullarverslunarinnar Þingborg
Nú hefur verið opnuð netverslun hjá Ullarversluninni Þingborg. Til að byrja með verður einungis hægt að kaupa uppskriftir sem hafa fengist í búðinni hjá okkur.
Á næstu vikum og mánuðum munum við auka úrvalið af vörum í netversluninni og einnig munum við bæta við möguleika á að greiða með korti á netinu, en til að byrja með verður einungist hægt að greiða með millifærslu.
Alltaf eitthvað nýtt. Always something new
Lagfæringar í Þingborg. The floor renewed.
Nú stendur fyrir dyrum að endurnýja gólfið í salnum í Gömlu Þingborg og því hefur verslunin verið flutt upp á sviðið. Þer er búið að koma öllu haganlega fyrir og frá og með mánudeginum 21. janúar og meðan framkvæmdir standa yfir verður gengið um í horninu niðri. Það verður sem sagt opið eins og venjulega.
The floor in the Wool shop will be renewed in next couple of weeks or so and that is why the shop is now on the stage in Gamla Þingborg. The entrance is now in the corner downstairs in the other part of the house. The shop is not as big as usually but open anyway and the same good selection of sweaters and other woolen goods.
Lokað í tvo daga vegna ullarferðar. Closed for two days.
Ullarverslunin verður lokuð föstudaginn 11 og laugardaginn 12 janúar vegna ullarsöfnunarferðar á Blönduós og árshátíðar félagsins. Opnum aftur galvaskar mánudaginn 14. janúar kl. 10.00.
Thingborg Wool Shop will be closed on the 11th and 12th of January. We will open again on Monday the 14th of January at 10.00 am.
Opið í dag 30. desember. Open today 30th. December.
Ullarverslunin er opin í dag, sunnudaginn 30. desember frá kl. 10-14.
Thingborg Woolshop is open today the 30th of December from 10.00-14.00.
Jólakveðja. Christmas greetings.
Ullarverslunin Þingborg óskar öllum viðskiptavinum sínum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir viðskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Thingborg Woolshop wishes you a merry Christmas and a happy new year.