Páska opnun / Easter opening

Litagleði einkennir þessar myndir og minnir okkur á að vorið er að koma.
Opnunartími um páskana verður sem hér segir:
Skírdagur: kl. 10.00-16.00
Föstudagurinn langi: lokað
Laugardagur: kl. 10.00-16.00
Páskadagur: lokað
Annar páskadagur: kl. 10.00-16.00

These photos reminds us of the beautiful colours of spring.
Easter opening in Thingborg Wool shop is as follows:
Thursday: 10.00-16.00
Friday: Closed
Saturday: 10.00-16.00
Sunday: Closed
Monday: 10.00-16.00

Netverslun Þingborgar

Nú er orðið hægt að greiða með kortum í netversluninni. Á næstunni munum við bæta við fleiri vörum og bjóða upp á heimsendingar. Hægt verður að velja um að senda bæði innanlands og erlendis.
Fylgist með.

We have just added the option to pay via creditcard in our webstore. For now we only have patterns which will be sent through email once paid for. In the next weeks we will add more products and add the option to deliver internationally.
Stay tuned.

Netverslun Ullarverslunarinnar Þingborg

Nú hefur verið opnuð netverslun hjá Ullarversluninni Þingborg. Til að byrja með verður einungis hægt að kaupa uppskriftir sem hafa fengist í búðinni hjá okkur.

Á næstu vikum og mánuðum munum við auka úrvalið af vörum í netversluninni og einnig munum við bæta við möguleika á að greiða með korti á netinu, en til að byrja með verður einungist hægt að greiða með millifærslu.

Lagfæringar í Þingborg. The floor renewed.

Nú stendur fyrir dyrum að endurnýja gólfið í salnum í Gömlu Þingborg og því hefur verslunin verið flutt upp á sviðið. Þer er búið að koma öllu haganlega fyrir og frá og með mánudeginum 21. janúar og meðan framkvæmdir standa yfir verður gengið um í horninu niðri.  Það verður sem sagt opið eins og venjulega. 

The floor in the Wool shop will be renewed in next couple of weeks or so and that is why the shop is now on the stage in Gamla Þingborg. The entrance is now in the corner downstairs in the other part of the house.  The shop is not as big as usually but open anyway and the same good selection of sweaters and other woolen goods. 

 Icelnadic wool Icelandic lopi sweater icelandic sweater icelandic wool wool shop

Myndir frá opnu húsi.

Það var gaman á opnu húsi í Þingborg á laugardaginn 1. desember.  Fjöldi gesta kom í heimsókn og ýmis konar vinna var í húsinu. Takk fyrir daginn allir sem komu til okkar og gerðu daginn eftirminnilegan og eins þakkir til allra þeirra frábærru Þingborgarkvenna sem gerðu þennan skemmtilega vinnudag mögulegan. 

Thanks to all of them who visited us on December the 1st. We had a very good time and a lot of people came to our Wool shop. These photos are showing the activity and we enjoyed it very much and hope our visitors did also. 

 

Opið hús 1. des. og jólaopnun í Þingborg.

Laugardaginn 1. desember fagnar þjóðin 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Í Ullarvinnslunni verður opið jólahús þennan dag frá kl. 10.00-16.00. Vinna verður í gangi í húsinu, spuni, litun, prjón og fleira. Kaffi, kakó og smákökur í tilefni dagsins. Full verslun af fallegum ullarvörum og allt til kembingar og spuna. Verslunin er opin alla virka daga og laugardaga.

Open house on the 1st of December from 10.00-16.00. Knitting, spinning and yarn dye in process, coffee, hot chocolate and cookies for everyone. Open every day except Sundays until Christmas.

Icelandic wool
Þingborg komin í jólabúning. Christmas is coming…