Rokkar og fylgihlutir

Rokkar og ýmis tæki til vefnaðar

Þingborg hefur umboð fyrir hollenska rokka frá fyrirtækinu Louët.

Litlar kembivélar og hjálpartæki til vefnaðar eru einnig fáanleg.

Hægt er að panta það sem vantar.

Verðskrá:

- Rokkur S 11 Julia – 97.000 kr.

- Rokkur S 95 Victoria – 93.000- kr

- Rokkur S 80 Olivia – 93.000- kr

- Rokkur S 17 – 50.000 kr.

- Kembivél  - 77.000 kr.

- Kembivél Junior – 51.000 kr. Ekki til sem stendur.

- Kambar – 11.000 kr

- Hesputré á borð – 20.000 kr.

- Hnokkatré 12.000-

- Hnokkatré (Art yarn flyer)  - 17.000- kr.

- High speed set (Hnokkatré + 3 snældur) 28.000- kr

- Snældur 3.300-

- High speed snældur 3.300-

Til er nokkuð af vefnaðarvörum frá Louet.

 

Hægt er að skoða vörur frá louet hér.

 

Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri.

Comments are closed.