Breyttur opnunartími frá 9.október 2020

Vegna Covid19 höfum við ákveðið að draga saman opnunartíma verslunarinnar um óákveðinn tíma. Breytingar taka gildi strax í dag föstudaginn 9. október.

Opnunartími verður:

Fimmtudagar frá kl. 11.00-16.00
Föstudagar frá kl. 11.00-14.00
Laugardagar frá kl. 11.00-.14.00

Prjónakvöld fellur niður.

Prjónakvöld sem vera átti í Þingborg fimmtudagskvöldið 8. október fellur niður vegna Covid19. Ekki þykir forsvaranlegt að hóa fólki saman við þessar aðstæður, enda eru landsmenn hvattir til að hafa sem minnst samskipti sem ekki eru nauðsynleg. Við bara vonum að ástandið batni svo við getum haldið okkar striki í nóvember.

Breyttur opnunartími frá 6. september – Changed opening hours

Opnunartími í Þingborg:
Fimmtudagar-laugardagar frá kl. 11.00-16.00.
Lokað sunnudaga-miðvikudaga.
Ullarverslunin er opin allt árið og lokað á stórhátiðisdögum.
Verið velkomin í búðina okkar og við tökum einnig á móti hópum stórum sem smáum. Mögulegt er að teygja opnunartíma í báða enda ef hópar eru á ferðinni. Hafið samband.
S. 482 1027, 846 9287
tölvupóstur: gamlathingborg@gmail.com

Opening hours in Þingborg Wool Shop are as follows:
Thursday-Saturdays from 11.00-16.00.
Sundays-Wednesdays closed.
We welcome everybody to our shop and for groups big and small we are ready to keep open a little longer or open a little earlier if needed. Please contact us.
Tel. 482 1027, 846 9287
email: gamlathingborg@gmail.com

Breytt opnun frá 15.júní 2020

Opnunartími í Þingborg:
Mánudagar-laugardagar frá kl. 11.00-16.00.
Lokað á sunnudögum.
Ullarverslunin er opin allt árið og lokað á stórhátiðisdögum.
Verið velkomin í búðina okkar og við tökum einnig á móti hópum stórum sem smáum. Mögulegt er að teygja opnunartíma í báða enda ef hópar eru á ferðinni. Hafið samband.
S. 482 1027, 846 9287
tölvupóstur: gamlathingborg@gmail.com

Opening hours in Þingborg Wool Shop are as follows:
Mondays-Saturdays from 11.00-16.00.
Sundays closed.
We welcome everybody to our shop and for groups big and small we are ready to keep open a little longer or open a little earlier if needed. Please contact us.
Tel. 482 1027, 846 9287
email: gamlathingborg@gmail.com

Breytt opnun / New opening hours

Nú breytist opnunartími í Þingborg og verður sem hér segir þar til annað verður tilkynnt:
Sunnudagar-miðvikudagar lokað,
Fimmtudagar opið 10.00-17.00
Föstudagar og laugardagar opið 10.00-14.00.
Númer verslunar eru: 482 1027, 846 9287, 863 8281
facebook/thingborgull
Opening hours are changing in Thingborg Wool shop and will be for the next weeks as follows:
Thursdays open 10.00-17.00
Fridays and Saturdays open 10.00-14.00
Other days the shop is closed.
Phone: +354 482 1027, + 354 846 9287, +354 863 8281

facebook/thingborgull

Ullarhringurinn//The woollen circle

Ný heimasíða hefur verið opnuð um ullarhringinn á suðurlandi. Þar inná er kort af staðsetningu Þingborgar og fleiri fyrirtækja á suðurlandi sem selja ull og/eða lopa. Hægt er að smella á hnappinn fyrir ofan eða fara inná www.thewoollencircle.com

New website has been opened about the woollen circle in south iceland. On the website there is a map of our location and other companies in south iceland that sell wool and/or lopi. You can press the button above or go to www.thewoollencircle.com

woolshop wool iceland icelandic wool ullarpeysa lopapeysa wool sweater lopi sweater hand dyed wool yarn dyed natural dye
woolshop wool iceland icelandic wool ullarpeysa lopapeysa wool sweater lopi sweater hand dyed wool yarn dyed natural dye

Verslunin

Árið 2020 byrjar vel í Þingborg. Verslunin er opin alla daga nema sunnudaga eins og áður. Mikið úrval af náttúrulegum litum af bandi og lopa, eins er mikið úrval af handlituðu bandi og lopa. Alltaf eitthvað nýtt að koma í búðina.

The new year is starting out well in Þingborg. The shop is open everyday except sunday like usual. We have a big selection of natural coloured yarn and lopi as well as hand dyed with both natural and lac dyes. Always something new at the shop.

Lokum á hádegi/Closing at 12.00

Enn og aftur lokum við vegna veðurs, en lokað verður frá kl. 12.00 í dag föstudaginn 10. janúar.

Bad weather once again and we are closing the shop at 12.00 today on Friday the 10th of January.

Réttir / Sheep roundup

Laugardaginn 14. september er réttað í Reykjaréttum og lokum við fyrr en venjulega, opið verður frá kl. 9.00-13.00.

On Saturday the 14th of September we are closing earlier then usual, because of sheep roundup in Reykjaréttir. The shop will be open from 9.00-13.00.

Pakhusstrik/prjónahátíð í Kaupmannahöfn

Föstudaginn 6. og laugardaginn 7. spetember tekur Þingborg þátt í prjónahátíð í Kaupmannahöfn, Pakhusstrik 2019. Þar munu fimm Þingborgarkonur kynna Þingborg og sýna hvað er að gerast þar þessi misserin.

Þingborg is taking part in ,,Pakhusstrik“ in Copenhagen, a knitting festival on the 6th and 7th of September.

https://www.nordatlantens.dk/da/arrangementer/2019/pakhusstrik-2019-nordatlantisk-strikkefestival/